fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

England: Haaland með þrennu í öruggum sigri – Tottenham valtaði yfir Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 16:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti nýliðum Ipswich.

Ipswich kom mörgum á óvart og komst yfir í leiknum en það tók liðið aðeins sjö mínútur.

Ekki löngu seinna var staðan orðin 3-1 fyrir heimaliðinu en Erling Haaland skoraði tvö og eitt af vítapunktinum.

Haaland átti eftir að bæta við þriðja markinu fyrir lok leiksins og lokatölur 4-1 fyrir meisturunum.

Tottenham vann þá sannfærandi sigur 4-0 heima gegn Everton þar sem Son Heung Min skoraði tvennu.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Manchester City 4 – 1 Ipswich
0-1 Sammie Szmodics(‘7)
1-1 Erling Haaland(’11, víti)
2-1 Kevin de Bruyne(’14)
3-1 Erling Haaland(’15)
4-1 Erling Haaland(’88)

Tottenham 4 – 0 Everton
1-0 Yves Bissouma(’14)
2-0 Son Heung Min(’25)
3-0 Cristian Romero(’71)
4-0 Son Heung Min(’77)

Crystal Palace 0 – 2 West Ham
0-1 Tomas Soucek(’67)
0-2 Jarrod Bowen(’72)

Fulham 2 – 1 Leicester
1-0 Emile Smith Rowe(’18)
1-1 Wout Faes(’38)
2-1 Alex Iwobi(’70)

Southampton 0 – 1 Nott. Forest
0-1 Morgan Gibbs-White(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands