fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sádarnir virða fyrir sér stöðuna – Gætu fengið samkeppni frá Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 12:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Ahli íhugar nú hvort það ætli að hækka tilboð sitt í Ivan Toney eða ekki.

Toney á aðeins ár eftir af samningi sínum við Brentford og hefur verið sterklega orðaður annað, þar á meðal við stórliðin á Englandi.

Ekkert félag hefur þó viljað ganga að verðmiða Brentford hingað til og því ekki ólíklegt að niðurstaðan verði sú að Englendingurinn haldi til Sádí.

Tilboði Al-Ahli upp á 35 milljónir punda var hafnað á dögunum, en það gæti farið svo að Sádarnir hækki tilboð sitt.

The Sun segir hins vegar að Chelsea íhugi að slást í kapphlaupið um Toney á síðustu stundu.

Chelsea er með risastóran leikmannahóp og er að bæta við sig Joao Felix. Það breytir því þó ekki að Toney er nú orðaður við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“