fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Besta deildin: ÍA vann meistarana á útivelli – Blikar með öruggan sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 21:22

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur og Breiðablik eru nú með jafnmörg stig í Bestu deild karla eftir þá tvo leiki sem fóru fram í kvöld.

Víkingur tapaði mjög óvænt á heimavelli en ÍA kom í heimsókn og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Víkingar komust yfir í viðureigninni en Ingi Þór Sigurðsson og Viktor Jónsson tryggðu gestunum sigurinn.

Blikar fengu Fram í heimsókn á sama tíma og fögnuðu nokkuð þægilegum 3-1 heimasigri.

Víkingur R. 1 – 2 ÍA
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson(‘6)
1-1 Ingi Þór Sigurðsson(‘9)
1-2 Viktor Jónsson(’38)

Breiðablik 3 – 1 Fram
1-0 Damir Muminovic(’20)
1-1 Magnús Þórðarson(’31)
2-1 Ísak Snær Þorvaldsson(’56)
3-1 Patrik Johannesen(’67)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi