fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ekki valinn í leikmannahóp Liverpool og er líklega að kveðja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez var ekki valinn í leikmannahóp Liverpool í gær sem spilaði við Ipswich í efstu deild Englands.

Allt bendir til þess að Gomez sé að kveðja Liverpool en hann er ekki inni í myndinni hjá Arne Slot, stjóra liðsins.

Slot tók við í sumar en Gomez er varnarmaður og getur spilað bæði í bakverði sem og í miðverði.

Miðað við nýjustu fregnir eru allar líkur á að Gomez sé að kveðja Liverpool en Newcastle og West Ham eru orðuð við hans þjónustu.

Gomez mun vilja sanna sig fyrir HM 2026 en hann vonast væntanlega til þess að vera hluti af enska landsliðshópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona