fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

United lætur Eriksen vita að hann geti farið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 12:00

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur látið Christian Eriksen vita að hann geti farið frá félaginu ef hann vill.

Eriksen verður í litlu hlutverki í ár ef allt fer eftir planinu hjá Erik ten Hag.

Eriksen er 32 ára gamall en hann hefur verið hjá United í tvö ár.

Hann var í mjög stóru hlutverki á fyrstu leiktíð sinni en fékk ekki mörg tækifæri á síðustu leiktíð.

Eriksen missti sæti sitt í liðinu á kostnað Kobbie Mainoo sem spilaði flesta leiki eftir áramót.

Eriksen hefur verið orðaður við endurkomu til Ajax en óvíst er hvort hann fari en United setur ekki háan verðmiða á þann danska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí