fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ed Sheeran þakklátur eftir að hafa keypt hlut í fótboltafélagi – Mæta Liverpool á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran einn vinsælasti og þekktasti tónlistarmaður í heimi hefur fjárfest í sínu knattspyrnufélagi á Englandi, Ipswich Town.

Ipswich er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir langa fjarveru og mætir Liverpool í fyrsta leik á morgun.

Sheerar er harður stuðningsmaður Ipswich og hefur stutt við félagið síðustu ár en hefur nú keypt lítinn hlut í félaginu.

„Ég er mjög ánægður með það að fjárfesta í félaginu mínu,“ segir Sheeran sem mun þó ekki hafa atkvæðisrétt eða setjast í stjórn félagsins.

„Það er draumur hvers manns sem elskar fótbolta að eiga félagið sem þeir styðja, ég er mjög þakklátur fyrir þetta tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum