fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 21:42

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tarik Ibrahimagic er kominn til Víkings en hann var áður á mála hjá Vestra sem er einnig í efstu deild.

Víkingar eru að fá öflugan danskan miðjumann sem hefur spilað með Vestra undanfarið ár.

Um er að ræða 23 ára gamlan leikmann sem hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Vestra á tímabilinu.

Víkingar virktu klásúlu í samningi Ibrahimagic og þurfti Vestri því að samþykkja það boð.

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála Víkings, hafði þetta að segja um kaupin á leikmanninum:

,,Tarik er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum og við erum gríðarlega ánægð að fá hann hingað til okkar í Hamingjuna,“ sagði Kári.

,,Hann hefur mikil gæði sem knattspyrnumaður og hugarfar hans smellpassar við hugmyndafræði okkar hér í Víkinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003