fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hegðun félagsins sögð vera til skammar: Peningar eru ekki svarið – ,,Það er ekki að byrja upp á nýtt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Chelsea er að verða sér til skammar að sögn fyrrum leikmanns félagsins, Frank Lebeouf.

Margir stuðningsmenn Chelsea eru vongóðir fyrir komandi tímabil en Enzo Maresca er þjálfari liðsins í dag.

Chelsea hefur eytt gríðarlegri upphæð í leikmenn á síðustu tveimur árum en sú eyðsla hefur ekki skilað sér hingað til.

Lebeouf er ekki hrifinn af verkefninu sem er í gangi á Stamford Bridge og hefur litla sem enga trú á liðinu fyrir komandi tímabil.

,,Það eru margir sem telja að Chelsea geti bara byrjað upp á nýtt á næsta tímabili en það er ekki að byrja upp á nýtt að eyða milljarð punda í leikmenn,“ sagði Lebeouf en Chelsea tapaði 4-2 gegn Manchester City í gær.

,,Félagið telur að það geti gert það sem það vill en sem fyrrum leikmaður þarna þá er þessi hegðun til skammar.“

,,Það eru gæði í leikmannahópnum en það eru nánast engir leiðtogar sem þú getur treyst á sem er helsta vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Í gær

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“