fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir að forsetinn sé að ljúga að vongóðum stuðningsmönnum – ,,Það er ekki möguleiki í dag“

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einfaldlega ekki möguleiki fyrir Barcelona að kaupa vængmanninn öfluga Nico Williams frá Athletic Bilbao.

Þetta segir Victor Font sem bauð sig fram sem forseta félagsins 2021 og ætlar að gera það sama 2026.

Joan Laporta er forseti Barcelona í dag en hann hefur greint frá því að það sé möguleiki fyrir Börsunga að næla í spænska landsliðsmanninn.

Font er hins vegar staðráðinn í að Laporta sé að ljúga að stuðningsmönnum liðsins en Williams var einn besti leikmaður Spánar á EM í sumar.

,,Ég vildi óska þess að við gætum fengið Nico Williams því þetta er leikmaður sem við þurfum,“ sagði Font.

,,Forsetinn sagði að það væri möguleiki en það er ekki rétt. Við getum ekki keypt hann í dag. Við vonum að það verði hægt í framtíðinni en í dag er það ekki möguleiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag