fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Ekki lengi að taka upp símann er hann tók eftir hvaða stjörnur voru mættar á leikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helstu stjörnur Liverpool fá enn tíma til að slaka á fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Þónokkrir leikmenn liðsins eins og Andy Robertson, Dominik Szoboszlai og Mohamed Salah skelltu sér á hafnaboltaleik í gær.

Um var að ræða leik Philadelphia Phillies og New York Yankees en viðureignin fór fram í Bandaríkjunum.

Allir þessir leikmenn eru með Liverpool á undirbúningstímabilinu en fá auka tíma fyrir sjálfa sig eftir erfitt sumar á stórmótum með sínum landsliðum.

Maður að nafni Paul Machin náði myndbandi af stjörnunum á leiknum eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun