fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Sane aftur til Englands? – Orðaður við óvænt félag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 18:40

Sane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti verið á eftir fyrrum leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar sem margir muna eftir í Manchester.

Um er að ræða Leroy Sane sem er á mála hjá Bayern Munchen í dag og fær reglulega að spila í heimalandinu.

Sky Sports í Þýskalandi segir að Arsenal sé að eltast við Sane en hann verður samningslaus hjá Bayern 2025.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, þekkir Sane vel en hann var aðstoðarmaður Pep Guardiola er Sane lék með Manchester City.

Sane spilaði með City frá 2016 til 2020 og þótti standa sig nokkuð vel með liðinu á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur