fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Uppgötvuðu „rotinn eggjalofthjúp“ um nálæga „helvítisplánetu“

Pressan
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 13:00

Svona sér listamaður HD 189733 b fyrir sér. Mynd:Roberto Molar Candanosa/Johns Hopkins Univeristy

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með aðstoð James Webb geimsjónaukans hafa vísindamenn komist að því að lofthjúpur fjarplánetunnar HD 189733 b er fullur af brennisteinsvetni sem þýðir að hann lyktar líklega eins og rotin egg.

HD 189733 b er sannkölluð „helvítispláneta“ eða nokkurs konar heit Júpíter. Þetta er risastór gaspláneta. Hún er í aðeins 64 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Braut hennar liggur mjög nálægt stjörnunni hennar eða 13 sinnum nær en braut Merkúrs um sólina. Hún fer einn hring um stjörnuna sína á tveimur sólarhringum. Þessi mikla nálægð við stjörnuna gerir að verkum að það er mjög heitt á plánetunni eða 925 gráður en í svo miklum hita geta ákveðnar steintegundir bráðnað.

Fyrri rannsóknir leiddu í ljós að líklega rignir bráðnuðu gleri á plánetunni og fýkur það líklega til hliðar í gríðarlegum vindi en vindhraðinn á plánetunni er allt að 800 km/klst eða þrisvar sinnum hraðari en í öflugustu fellibyljum hér á jörðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi