fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Mætti til vinnu og byrjaði á að biðjast afsökunar á rasisma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez hefur beðist afsökunar á því að hafa tekið þátt í því að syngja rasískt lag með samherjum sínum í landsliði Argentínu.

Um var að ræða lag sem leikmenn Argentínu sungu um Frakkland eftir sigur í Copa America.

FIFA er með málið í rannsókn og Wesley Fofana franskur leikmaður Chelsea sagði þetta vera rasisma.

Fernandez mætti til æfinga hjá Chelsea í gær og kallaði strax til fundar, hann bað alla leikmenn félagsins afsökunar.

Ensk blöð segja að leikmenn Chelsea hafi tekið vel i afsökunarbeiðni Enzo og málið sé nú út af borðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur