fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Ederson viðurkennir að hann gæti kvatt meistarana í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 21:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson, markvörður Manchester City, hefur viðurkennt það að hann verði ekki endilega áfram í Manchester borg í vetur.

Ederson er orðaður við Sádi Arabíu í dag þar sem hann myndi þrefalda laun sín sem knattspyrnumaður.

Brassinn hefur lengi verið aðalmarkvörður City og gæti nú verið kominn tími á að leita annað í leit að nýju verkefni.

,,Ég er ekki búinn að taka ákvörðun um framhaldið. Það var góð tilfinning að heyra Pep Guardiola hrósa mér,“ sagði Ederson.

,,Ég er á mínu áttunda tímabili hérna og hef upplifað mörg góð augnablik en einnig nokkur slæm. Pep er náungi sem er þægilegt að vinna með, hann er knattspyrnusnillingur og allir vita það.“

,,Ég er rólegur og það sem gerist er í höndum Guðs og hann veit hvert ég á að fara. Það sem hann ákveður, ég verð ánægður með þá ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild