fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

433
Föstudaginn 26. júlí 2024 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonan Madelene Wright heldur áfram að heilla aðdáendur sína með myndum á Instagram.

Wright, sem er á mála hjá Leyton Orient, hefur nýtt sumarfríið vel og notið sólarinnar. Það er hún heldur betur að gera á nýjustu mynd hennar.

Deildi hún myndunum með yfir 300 þúsund fylgjendum sínum.

Wright kom sér fyrr á ferlinum í fréttirnar fyrir miður skemmtilegar sakir. Endalaus vandræði á henni utan vallar urðu til dæmis til þess að hún var rekin frá Charlton á sínum tíma.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef færslan sést ekki

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Madelene Wright (@madelene_wright)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær