fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 21:07

Benjamin Stokke Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram mjög skemmtilegur leikur á Kópavogsvelli í kvöld er Breiðablik fékk lið KR í heimsókn.

Blikar mættu sterkir til leiks og komust í 3-0 en Benjamin Stokke skoraði tvennu fyrir heimaliðið.

KR lagaði stöðuna í 3-1 undir lok fyrri hálfleiks en Luke Rae komst þá á blað fyrir þá svarthvítu.

Eftir seinna mark Stokke skoraði Rae annað mark KR sem dugði ekki til og fagna Blikar 4-2 sigri.

Á sama tíma áttust við Stjarnan og Fylkir þar sem Garðbæingar unnu 2-0 heimasigur.

Breiðablik 4 – 2 KR
1-0 Kristinn Steindórsson(’22)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson(’37)
3-0 Benjamin Stokke(’42)
3-1 Luke Rae(’43)
4-1 Benjamin Stokke(’47)
4-2 Luke Rae(’70)

Stjarnan 2 – 0 Fylkir
1-0 Emil Atlason(’80)
2-0 Helgi Fróði Ingason(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar