fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 19:21

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Como á Ítalíu er loksins búið að staðfesta það að Cesc Fabregas sé aðalþjálfari liðsins fyrir komandi tímabil.

Fabregas var í raun aðalþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en var ekki skráður sem svo vegna réttinda.

Spánverjinn er búinn að öðlast þau réttindi til að stýra liði í efstu deild og skrifar undir fjögurra ára samning við Como.

Como tryggði sér sæti í efstu deild Ítalíu í vetur og á svo sannarlega erfitt verkefni fyrir höndum.

Það er stórstjarna á leið til félagsins en Raphael Varane er við það að skrifa undir samning eftir dvöl hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun