fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 19:21

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Como á Ítalíu er loksins búið að staðfesta það að Cesc Fabregas sé aðalþjálfari liðsins fyrir komandi tímabil.

Fabregas var í raun aðalþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en var ekki skráður sem svo vegna réttinda.

Spánverjinn er búinn að öðlast þau réttindi til að stýra liði í efstu deild og skrifar undir fjögurra ára samning við Como.

Como tryggði sér sæti í efstu deild Ítalíu í vetur og á svo sannarlega erfitt verkefni fyrir höndum.

Það er stórstjarna á leið til félagsins en Raphael Varane er við það að skrifa undir samning eftir dvöl hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja