fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Aubameyang kveður og Greenwood kemur í hans stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang er búinn að kveðja stuðningsmenn franska stórliðsins Marseille. Hann er á leið til Sádi-Arabíu.

Hinn 35 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Marseille í fyrra og átti frábært tímabil, þar sem hann skoraði 17 mörk og lagði upp 8 í Ligue 1.

Nú heldur hann í peningana til Sádi-Arabíu, en hann er að skrifa undir hjá nýliðum Al Qadsiah. Það er sama lið og Real Madrid-goðsögnin Nacho fór til á dögunum.

Aubameyang skrifar undir tveggja ára saming við félagið.

Það má gera ráð fyrir að Mason Greenwood taki stöðu Aubameyang hjá Marseille en hann er á leið til félagsins frá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu