fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Þykir enn vænt um liðið sem hann ‘sveik’ á sínum tíma – Búinn að kaupa sér nýjustu treyjuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, fyrrum leikmaður Arsenal, ber ennþá taugar til félagsins en hann lék með liðinu fyrir um sex árum.

Sanchez lék með Arsenal frá 2014 til 2018 og skoraði alls 60 deildarmörk í 122 leikjum áður en hann hélt til Manchester United.

Ferill Sanchez náði í raun aldrei sama flugi eftir brottför frá Arsenal en hann stóð sig þó vel með Marseilla 2022 til 2023.

Sanchez sást á heimili landa síns Mauricio Isla um helgina þar sem hann er klæddur nýjustu treyju Arsenal sem liðið mun klæðast í vetur.

Sanchez er sjálfur án félags þessa stundina en hann var síðast á mála hjá Inter Milan síðasta vetur.

Hann er ekki of vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal eftir að hafa yfirgefið félagið fyrir einmitt United en mikill rígur er á milli þessara liða.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina