fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Ten Hag gefur grænt ljós – Má selja hann sem fyrst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 16:30

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er búinn að gefa Manchester United grænt ljós á að selja danska landsliðsmanninn Christian Eriksen.

Frá þessu greinir Mirror en Eriksen er 32 ára gamall og var ekki einn af lykilmönnum liðsins síðasta vetur.

Eriksen hefur spilað með United frá 2022 en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham frá 2013 til 2020.

Hann lék með danska landsliðinu á EM í Þýskalandi og hefur á ferlinum leikið yfir 130 landsleiki fyrir eigin þjóð.

Ten Hag er tilbúinn að losa Eriksen í sumar en hann tók þátt í 28 leikjum í öllum keppnum og skoraði eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina