fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sérstök stund fyrir Natöshu á Laugardalsvelli: ,,Svo stolt af mömmu sinni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Natasha Anasi spilaði með íslenska kvennalandsliðinu í kvöld sem vann Þýskaland 3-0 á Laugardalsvelli.

Ísland er komið í lokakeppni EM með þessum frábæra sigri en mætingin á völlinn í kvöld var góð og stemningin flott.

Fullt af ungum og efnilegum knattspyrnukonum frá Símamótinu voru mættar að styðja stelpurnar og þar á meðal dóttir Natöshu en hún greinir frá þessu í viðtali eftir leik.

,,Geggjuð tilfinning, ég get ekki útskýrt það fyrir ykkur hvað er gott að vera komin á EM,“ sagði Natasha.

,,Ég var mjög ánægð með mína frammistöðu, ég notaði minn styrkleika gegn þeim. Við náðum líka að halda hreinu sem er æði gegn þessu stórkostlega liði.“

,,Þetta var, ég get ekki útskýrt hvernig tilfinningin var. Dóttir er þarna að spila á Símamótinu og hún var þarna með vinkonum sínum svo stolt af mömmu sinni!“

,,Þetta var geggjað, maður heyrir í þeim öskra og fagna þegar við gerðum vel, þetta var alvöru stemning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum