fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Öll íslensku liðin þykja sigurstranglegri í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 10:30

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku liðin í undankeppni Sambandsdeildarinnar hefja öll leik í kvöld. Tveir leikir fara fram hér á landi en öll þrjú íslensku liðin eru talin sigurstranglegri í einvígum sínum.

Breiðablik ríður á vaðið klukkan 18:30 er liðið heimsækir Tikves frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 1. umferð

Valur tekur þá á móti albanska liðinu Vllaznia klukkan 19 og á sama tíma tekur Stjarnan á móti Linfield frá Norður-Írlandi.

Öll íslensku liðin eru talsvert sigurstranglegri ef horft er í stuðla veðbanka.

Á Lengjunni er stuðull á sigur Blika 1,95 en 3,30 á andstæðinga þeirra. Stuðull á sigur Vals er aðeins 1,44 en 5,50 hjá andstæðingi þeirra. Loks er stuðull á sigur Stjörnunni gegn Linfield 1,85 en hann er 3,50 á Norður-Írana.

Víkingur er fjórða íslenska liðið í Evrópukeppni þetta tímabilið en liðið keppir í undankeppni Meistaradeildarinnar. Liðið gerði markalaust jafntefli við írska liðið Shamrock Rovers hér heima í fyrri leik liðanna í 1. umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag