fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Segist hafa fundið tíu sinnum betri leikmann en strákinn sem hann reyndi að fá í fyrra

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 18:30

Mason Greenwood og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Lotito, forseti Lazio, hefur staðfest það að hann hafi engan áhuga á að semja við sóknarmanninn Mason Greenwood.

Lotito reyndi að fá Greenwood frá Manchester United í fyrra en þau félagaskipti gengu ekki upp að lokum og var hann lánaður til Getafe og stóð sig vel.

Forsetinn segist vera búinn að finna annan leikmann sem er á leiðinni og er hann víst ‘tíu sinnum betri’ en Englendingurinn.

,,Greenwood? Á síðasta ári vorum við 20 mínútum of seinir vegna markaðarins á Ítalíu og Englandi svo það gekk ekki upp,“ sagði Lotito.

,,Ég hélt ég hefði samið við Greenwood í fyrra en þið vissuð ekki einu sinni hver hann væri.“

,,Þetta tengist ekki bara Greenwood, það eru aðrir leikmenn þarna úti sem þið þekkið ekki. Ef ég myndi nefna nafn, sem ég geri ekki, þá er sá leikmaður tíu sinnum betri en Greenwood.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Í gær

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Í gær

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari