fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Er þetta ástæðan fyrir því að Ronaldo neiti að hætta? – ,,Það er það sem heldur honum gangandi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 20:00

Ronaldo og Aron Einar eftir leik Íslands og Portúgal á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian Mutu, fyrrum leikmaður Chelsea, telur sig vita af hverju Cristiano Ronaldo sé enn að spila 39 ára gamall.

Ronaldo hefur verið atvinnumaður síðan hann var 17 ára gamall en hann spilaði með Portúgal á EM í Þýskalandi.

Mutu segir að Ronaldo eigi sér draum og er það að spila með syni sínum, Cristiano yngri, áður en skórnir fara á hilluna.

Cristiano yngri er aðeins 14 ára gamall en möguleiki er á að þeir nái leik saman með Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Mutu þekkir aðeins til Ronaldo en þeir hittust í einmitt Sádi Arabíu í maí á þessu ári.

,,Það sem hvetur Ronaldo áfram er að spila allavega einn leik ásamt syni sínum, það er það sem heldur honum gangandi,“ sagði Mutu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann