fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Er hann sá eini sem kæmist í byrjunarlið Englands? – ,,Ekkert frábært lið á þessu móti“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert frábært landslið á EM í Þýskalandi ef þú spyrð fyrrum knattspyrnustjórann og nú sparkspekinginn Harry Redknapp.

Redknapp hefur séð alla leiki Englands á EM hingað til en næsti andstæðingur liðsins er Sviss í 8-liða úrslitum í dag.

Redknapp segir að öll stórliðin hafi ekki staðist væntingar á mótinu til þessa og eru margir sem taka undir þau ummæli.

England hefur ekki heillað marga ef einhvern á mótinu og þarf að sýna sitt rétta andlit til þess að slá Sviss úr leik sem hefur átt flott mót.

,,Það er ekkert frábært lið á þessu móti. Ekki eins og spænska landsliðið með Xavi og Andres Iniesta eða Frakkland með Zinedine Zidane og Thierry Henry,“ sagði Redknapp.

,,Sviss átti skilið að vinna gegn Ítalíu en það sannar líka bara þann punkt að stórliðin eru ekki frábær. Ég er ekki að sýna neina vanvirðingu en hversu margir í Sviss myndu komast í enska landsliðið?“

,,Manuel Akanji er möguleiki og einhverjir myndu kalla eftir því að Granit Xhaka fengi pláss. Fyrir mig er Akanji sá eini.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid