fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Er hann sá eini sem kæmist í byrjunarlið Englands? – ,,Ekkert frábært lið á þessu móti“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert frábært landslið á EM í Þýskalandi ef þú spyrð fyrrum knattspyrnustjórann og nú sparkspekinginn Harry Redknapp.

Redknapp hefur séð alla leiki Englands á EM hingað til en næsti andstæðingur liðsins er Sviss í 8-liða úrslitum í dag.

Redknapp segir að öll stórliðin hafi ekki staðist væntingar á mótinu til þessa og eru margir sem taka undir þau ummæli.

England hefur ekki heillað marga ef einhvern á mótinu og þarf að sýna sitt rétta andlit til þess að slá Sviss úr leik sem hefur átt flott mót.

,,Það er ekkert frábært lið á þessu móti. Ekki eins og spænska landsliðið með Xavi og Andres Iniesta eða Frakkland með Zinedine Zidane og Thierry Henry,“ sagði Redknapp.

,,Sviss átti skilið að vinna gegn Ítalíu en það sannar líka bara þann punkt að stórliðin eru ekki frábær. Ég er ekki að sýna neina vanvirðingu en hversu margir í Sviss myndu komast í enska landsliðið?“

,,Manuel Akanji er möguleiki og einhverjir myndu kalla eftir því að Granit Xhaka fengi pláss. Fyrir mig er Akanji sá eini.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England