fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Arteta reynir að sannfæra danska markavél um að vera áfram hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reynir að sannfæra Chido Obi, 16 ára gamlan Dana, um að vera áfram hjá félaginu.

Obi er framherji sem kom inn í unglingastarf Arsenal frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum. Hann lék með U18 ára liðinu á síðustu leiktíð og skoraði 32 mörk í 18 leikjum.

Félagið vill alls ekki missa Obi og er Mikel Arteta, stjóri aðalliðsins, á meðal þeirra sem hafa hvatt hann til að vera áfram og skrifa undir nýjan samning.

Það er þó áhugi frá stórliðum eins og Bayern Munchen og Dortmund í Þýskalandi og skoða Obi og hans fulltrúar alla kosti. Telur hann mikilvægast að velja það félag sem teiknar upp bestu „leiðina“ fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi