fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arteta reynir að sannfæra danska markavél um að vera áfram hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reynir að sannfæra Chido Obi, 16 ára gamlan Dana, um að vera áfram hjá félaginu.

Obi er framherji sem kom inn í unglingastarf Arsenal frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum. Hann lék með U18 ára liðinu á síðustu leiktíð og skoraði 32 mörk í 18 leikjum.

Félagið vill alls ekki missa Obi og er Mikel Arteta, stjóri aðalliðsins, á meðal þeirra sem hafa hvatt hann til að vera áfram og skrifa undir nýjan samning.

Það er þó áhugi frá stórliðum eins og Bayern Munchen og Dortmund í Þýskalandi og skoða Obi og hans fulltrúar alla kosti. Telur hann mikilvægast að velja það félag sem teiknar upp bestu „leiðina“ fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands