fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tveir möguleikar fyrir Southgate í liðsvali – Fer hann í fimm manna vörn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins hefur verið gagnrýndur á Evrópumótinu fyrir það að halda fast í liðið sem hann valdi í upphafi móts.

England mætir Sviss um næstu helgi í átta liða úrslitum en ensk blöð telja að Southgate fari ekki í margar breytingar.

Það er þó ljóst að hann þarf að gera eina breytingu því Marc Guehi verður í banni og líklegt er að Ezri Konza komi inn.

Ensk blöð segja að Southgate gæti þó svarað kallinu og mögulega farið í það að breyta leikkerfinu sínu og gera breytingar.

Þannig gæti Southgate farið í fimm manna vörn sem hann hefur áður farið í og það hefur virkað.

Þá kæmi Ivan Toney inn í fremstu víglínu og Luke Shaw og Trent Alexander-Arnold inn sem vængbakverðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum