fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal sagðir brjálaðir yfir miðjumanni sem Arteta hefur áhuga á

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stuðningsmenn Arsenal eru brjálaðir að sjá félagið eltast við leikmann sem er slakari en Granit Xhaka,“ segir í grein The Sun um mögulegan miðjumann sem Arsenal vill kaupa.

Þannig segir í enskum fjölmiðlum í dag eð Mikel Merino miðjumaður Real Sociedad sé á lista félagsins.

The Sun segir að stuðningsmenn Arsenal séu lítið spenntir fyrir því og ástæðan helst sú að hann átti mjög erfiða tíma hjá Newcastle.

Merino var hjá Newcastle frá 2017 til 2018 en hefur síðan þá verið hjá Sociedad og spilað vel.

Samningur Merino rennur út eftir eitt ár og vill Barcelona fá hann en Arsenal vill styrkja miðsvæði sitt og horfir til Merino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það