fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Slot minnir fólk á það sem Klopp sagði: ,,Hann kvartaði mikið yfir þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur verið kynntur til leiks hjá Liverpool og mun stýra liðinu á næstu leiktíð.

Slot tekur við af Jurgen Klopp sem var hjá Liverpool í um níu ár og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina.

Klopp átti það þó til að kvarta og þá sérstaklega þegar hans menn þurftu að spila í hádeginu.

Það er nákvæmlega það sem Slot þarf að sætta sig við í fyrsta leik en Liverpool mætir nýliðum Ipswich 12:30 í fyrstu umferðinni.

,,Þeir hafa sagt mér að leikurinn sé klukkan 12:30… Það sem ég heyri er að Jurgen hafi kvartað mikið yfir þessu,“ sagði Slot.

,,Þeir hugsuðu örugglega með sér að Jurgen væri farinn svo þeir gætu komið okkur fyrir 12:30 aftur!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina