fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Adam segir Lengjudeildarliðið eitt það erfiðasta sem hann hefur mætt

433
Sunnudaginn 23. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Það var aðeins rætt um Lengjudeild karla í þættinum og þar á meðal Aftureldingu, sem var nálægt því að fara upp í Bestu deildina í fyrra. Liðinu hefur ekki gengið alveg eins vel í ár en Adam segir að um hörkulið sé að ræða, hann hafi komist að því þegar hann mætti þeim með Val í bikarkeppninni.

video
play-sharp-fill

„Afturelding er eitt erfiðasta lið sem ég hef spilað við í sumar. Þeir voru fáránlega góðir á móti okkur, héldu boltanum vel og náðu oft að sundurspila okkur,“ sagði hann.

„En mér fannst oft vanta, eins og ég sagði við Magga sjálfur, í báðum teigunum. Það er oft vesen hjá svona liðum, að klára færin og verjast þeim. En þeir voru geggjaðir að spila í gegnum okkur, maður var bara að elta boltann allan leikinn.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
Hide picture