fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Besta deild kvenna: Óvænt tap Blika opnar titilbaráttuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 19:57

Selma Dögg setti seinna markið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur 2 – 1 Breiðablik
1-0 Bergdís Sveinsdóttir
2-0 Selma Dögg Björgvinsdóttir
2-1 Katrín Ásbjörnsdóttir

Toppbaráttan í Bestu deild kvenna er opin upp á gátt eftir nokkuð óvænt tap Breiðabliks gegn Víkingi á útivelli.

Breiðablik hafði unnið átta fyrstu leiki sumarsins en lenti á vegg í Víkinni í kvöld.

Bergdís Sveinsdóttir kom Víkingi yfir áður en fyrirliðinn Selma Björgvinsdóttir skoraði það síðara.

Katrín Ásbjörnsdóttir lagaði stöðuna fyrir Blika í uppbótartíma en nær komust Blikar ekki og 2-1 tap staðreynd.

Valur hefur nú tækifæri til að jafna Blika á toppnum en eina tap Vals hafði komið gegn Blikum þetta sumarið.

Víkingur fer eftir sigurinn upp í tólf stig en Blikar áfram með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun