fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Viktor og Vardic kláruðu KR á Akranesi – HK með sigur og markasúpa í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 21:14

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka í Bestu deild karla en þar vann ÍA dramatískan sigur á KR en spilað var á Akranesi.

Á 86 mínútu skoraði Viktor Jónsson fyrra mark leiksins en þetta var áttunda mark hans í sumar. Marko Vardic skoraði annað mark tveimur mínútum síðar áður en Eyþór Wöhler lagaði stöðuna.

2-1 sigur ÍA staðreynd.

Á sama tíma vann Stjarnan 4-2 sigur á FH eftir að hafa lent marki undir en þrjú mörk komu í uppbótartíma.

HK vann svo góðan 1-2 sigur á Fram á útivelli þar sem Brynjar Gauti Guðjónsson setti boltann í eigð net.

HK er komið með tíu stig í deildinni og er þremur stigum frá fallsætinu en Fylkir vann Vestra fyrr í dag.

ÍA 2 – 1 KR
1-0 Viktor Jónsson
2-0 Marko Vardic
2-1 Eyþór Wöhler

Stjarnan 4 – 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson
1-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason
2-1 Óli Valur Ómarsson
3-1 Baldur Logi Guðlaugsson
3-2 Björn Daníel Sverrisson
4-2 Emil Atlason

Fram 1 – 2 HK:
1-0 Már Ægisson
1-1 Brynjar Gauti Guðjónsson (Sjálfsmark)
1-2 Þorsteinn Aron Antonsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði