fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

EM: Sjálfsmark tryggði Frökkunum sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríki 0 – 1 Frakkland
0-1 Maximilian Wober(’38, sjálfsmark)

Við fengum ekki þriðju óvæntu úrslit dagsins á EM í kvöld er lokaleikurinn fór fram.

Austurríki fékk það erfiða verkefni að spila við Frakka og fengu sín færi til að skora gegn stórliðinu.

Frakkar fengu þó heilt yfir betri færi en skoruðu aðeins eitt mark og það var sjálfsmark Maximilian Wober.

Fyrr í dag vann Rúmenía lið Úkraínu 3-0 og Slóvenía sigraði Belgíu 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar