fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 16:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitaliy Mykolenko, leikmaður Úkraínu og Everton, viðurkennir það fúslega að hann viti ekkert um fótbolta eftir spá sem hann henti fram fyrir helgi.,

Mykolenko spáði að Skotland myndi ná allavega stigi í opnunarleik EM gegn Þýskalandi en viðureigninni lauk með 5-1 sigri heimamanna.

Mykolenko er sjálfur með Úkraínu á lokamótinu en liðið spilar við Rúmeníu á morgun.

Skotland sá aldrei til sólar í leiknum gegn Þýskalandi en lék allan seinni hálfleikinn manni færri.

,,Ég hélt með Skotlandi og sagði að þetta myndi enda með jafntefli eða sigri Skota,“ sagði Mykolenko.

,,Ég fattaði um leið að ég veit ekkert um fótbolta því þeir áttu ekki einu sinni skot á markið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn