fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 16:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitaliy Mykolenko, leikmaður Úkraínu og Everton, viðurkennir það fúslega að hann viti ekkert um fótbolta eftir spá sem hann henti fram fyrir helgi.,

Mykolenko spáði að Skotland myndi ná allavega stigi í opnunarleik EM gegn Þýskalandi en viðureigninni lauk með 5-1 sigri heimamanna.

Mykolenko er sjálfur með Úkraínu á lokamótinu en liðið spilar við Rúmeníu á morgun.

Skotland sá aldrei til sólar í leiknum gegn Þýskalandi en lék allan seinni hálfleikinn manni færri.

,,Ég hélt með Skotlandi og sagði að þetta myndi enda með jafntefli eða sigri Skota,“ sagði Mykolenko.

,,Ég fattaði um leið að ég veit ekkert um fótbolta því þeir áttu ekki einu sinni skot á markið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild