fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sambandið milli Ten Hag og Rashford sagt slæmt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að þau tíðindi að Erik ten Hag stjóri Manchester United verði áfram í starfi séu ekkert sérstaklega góð tíðindi fyrir Marcus Rashford.

Vitað er það eru vond tíðindi fyrir Jadon Sancho og líklega eru það endalok hans hjá United.

Rashford er að koma úr slöku tímabili þar sem hann og Ten Hag náðu aldrei að finna neinar lausnir.

Rashford þénar tæpar 60 milljónir á viku en hann fann sig ekki í ár og segir Daily Mail að samband hans og Ten Hag sé stirt.

Rashford fór á frægt fyllerí á liðnu tímabili og hringdi svo inn veikan á æfingu sem gerði lítið fyrir samband þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir