fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sambandið milli Ten Hag og Rashford sagt slæmt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að þau tíðindi að Erik ten Hag stjóri Manchester United verði áfram í starfi séu ekkert sérstaklega góð tíðindi fyrir Marcus Rashford.

Vitað er það eru vond tíðindi fyrir Jadon Sancho og líklega eru það endalok hans hjá United.

Rashford er að koma úr slöku tímabili þar sem hann og Ten Hag náðu aldrei að finna neinar lausnir.

Rashford þénar tæpar 60 milljónir á viku en hann fann sig ekki í ár og segir Daily Mail að samband hans og Ten Hag sé stirt.

Rashford fór á frægt fyllerí á liðnu tímabili og hringdi svo inn veikan á æfingu sem gerði lítið fyrir samband þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum