fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Mjög óvæntar niðurstöður sem Elfa birtir – Ungir menn ekki vinsælir í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 18:30

Liðin áttust við á Kópavogsvelli í fyrrakvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfa Björk, sparkspekingur hefur tekið saman mínútur sem ungir leikmenn fá í Bestu deild karla þetta sumarið. Þar kemur margt áhugavert fram.

Elfa er með afar áhugaverða X-síðu þar sem hún er reglulega að taka fram tölfræði og staðreyndir tengdar því.

Athygli vekur að ungir leikmenn fá minnst að spila í Breiðablik, félagið sem hefur í mörg ár verið með eitt öflugasta unglingastarf landsins.

Elfa miðar við leikmenn sem eru gjaldgengir í U21 árs landsliðið en þeir fá flest tækifæri í Garðabæ ef miðað er við spilaðar mínútur í sumar.

Á Akranesi og í Árbæ fá ungir menn einnig traustið eins og sést í töflunni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze