fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Real Madrid vill kaupa harðhausinn af Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Argentínu hefur Real Madrid áhuga á því að kaupa Cristian Romero varnarmann Tottenham í sumar.

ESPN í Argentínu heldur þessu fram og segir spænska stórveldið vilja fá hann í sumar.

Romero er öflugur miðvörður sem á fast sæti í landsliðshópi Argentínu.

Real Madrid vill styrkja varnarlínu í sumar en sóknarleikur liðsins ætti að taka miklum framförum með komu Kylian Mbappe.

Viðræður félaganna eru ekki farnar af stað en ljóst er að Tottenham vill helst ekki missa sinn öflugasta varnarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad