fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þrír menn dæmdir í fangelsi fyrir rasisma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír aðilar hafa verið dæmdir í átta mánaða fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior leikmanns Real Madrid.

Atvikið átti sér stað fyrir rúmu ári síðan en mennirnir þrír fengu dóm sinn í dag.

Þetta er í fyrsta sinn sem aðilar á Spáni eru dæmdir fyrir kynþáttaníð á fótboltaleik.

Vini Jr hefur mikið kvartað undan rasisma á Spáni og látið vita af því að vandamálið sé stórt.

Mennirnir fá að auki tveggja ára bann frá því að mæta á knattspyrnuleiki á Spáni en þeir eru stuðningsmenn Valencia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu