fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Verður boðið að verða launahæsti enski leikmaður sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að gera nýjan samning við Phil Foden í sumar og hann getur fagnað því vel og lengi.

Foden verður boðið að verða launahæsti enski leikmaður sögunnar.

Þannig segja ensk blöð að Foden verði boðið að þéna 375 þúsund pund á viku.

Foden var besti leikmaður Manchester City á tímabilinu þegar liðið varð enskur meistari fjórða árið í röð.

Foden er 24 ára gamall og hefur orðið algjör lykilmaður í liði City og enska landsliðsins síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu