fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Verður boðið að verða launahæsti enski leikmaður sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að gera nýjan samning við Phil Foden í sumar og hann getur fagnað því vel og lengi.

Foden verður boðið að verða launahæsti enski leikmaður sögunnar.

Þannig segja ensk blöð að Foden verði boðið að þéna 375 þúsund pund á viku.

Foden var besti leikmaður Manchester City á tímabilinu þegar liðið varð enskur meistari fjórða árið í röð.

Foden er 24 ára gamall og hefur orðið algjör lykilmaður í liði City og enska landsliðsins síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue rifjar upp ótrúlega kynlífssögu með giftum manni – Baunar á „latar eiginkonur“

Bonnie Blue rifjar upp ótrúlega kynlífssögu með giftum manni – Baunar á „latar eiginkonur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Í gær

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Í gær

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna