fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Romano staðfestir fréttirnar – Mun skrifa undir hjá Newcastle

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur í raun staðfest það að markvörðurinn James Trafford sé á leið til Newcastle í sumar.

Trafford spilaði með Burnley á síðustu leiktíð og lék 28 leiki en frammistaðan heillaði ekki marga.

Trafford hefur ekki áhuga á að spila í næst efstu deild Englands og ætlar að ganga í raðir Newcastle.

Newcastle borgar 15 milljónir punda fyrir markvörðinn sem verður þó á bekknum á næstu leiktíð.

Nick Pope er aðalmarkvörður Newcastle en hann var töluvert meiddur í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik