fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur rúllaði yfir Stjörnuna – Þróttur vann loksins leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 20:56

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er nú þremur stigum frá toppsætinu í Bestu deild kvenna eftir þá fimm leiki sem fóru fram í dag.

Valur tapaði toppslagnum gegn Breiðabliki þann 24. maí en svaraði fyrir sig í dag í leik gegn Stjörnunni.

Ísabella Sara Tryggvadóttir átti stórleik fyrir Val og gerði þrennu en Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði eitt í 4-0 sigri.

Þróttur Reykjavík vann sinn fyrsta leik í sumar en liðið hafði betur gegn Tindastól 4-2 á heimavelli.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Valur 4 – 0 Stjarnan
1-0 Berglind Rós Ágústsdóttir
2-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir
3-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir
4-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir

Þróttur R. 4 – 2 Tindastóll
0-1 Jordyn Rhodes
1-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir
2-1 Kristrún Rut Antonsdóttir
3-1 Kristrún Rut Antonsdóttir
3-2 Birgitta Rún Finnbogadóttir
4-2 Kristrún Rut Antonsdóttir

Þór/KA 0 – 3 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir
0-2 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
0-3 Andrea Rut Bjarnadóttir

Víkingur R. 0 – 1 Keflavík
0-1 Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir

Fylkir 0 – 3 FH
0-1 Snædís María Jörundsdóttir
0-2 Snædís María Jörundsdóttir
0-3 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu