fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Lengjudeild karla: Jafnt í báðum leikjum kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 21:31

Eyjamenn fagna marki í kvöld. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Í Breiðholti tók ÍR á móti ÍBV. Oliver Heiðarsson kom Eyjamönnum yfir strax í upphafi leiks en heimamenn svöruðu skömmu síðar með marki Braga Karls Bjarkasonar.

ÍR tók svo forystuna skömmu fyrir hlé en þá skoraði Sæþór Ívan Viðarsson. Sverrir Páll Hjaltested jafnaði svo fyrir ÍBV snemma í seinni hálfleik og þar við sat. Lokatölur 2-2.

ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar með 7 stig en ÍR í því áttunda með stigi minna.

Þá tók Grótta á móti Þrótti og skildu liðin jöfn, 1-1. Mörkin gerðu Viktor Andri Hafþórsson fyrir Þrótt og Grímur Ingi Jakobsson fyrir Gróttu.

Grótta er í þriðja sæti með 10 stig en Þróttur í því níunda með 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“