fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Southgate tekur ákvörðun um að skilja stórt nafn eftir utan hóps

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 21:49

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, miðjumaður Tottenham, verður ekki í landsliðshópi Englands á EM. David Ornstein, virtur blaðamaður á The Athletic, segir frá.

Maddison var í 33 manna æfingahópi Gareth Southgate sem valinn var á dögunum en hópurinn verður skorinn niður í 26 leikmenn í síðasta lagi á föstudag.

Getty Images

Maddison spilaði vináttulandsleik Englands gegn Bosníu á mánudag en hefur nú yfirgefið hópinn og verður ekki í liðinu sem mætir Íslandi á föstudagskvöld á Wembley.

EM hefst 14. júní og er England í riðli með Danmörku, Serbíu og Slóveníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“