fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

United staðfestir að sjö leikmenn fari frítt í sumar – Eru í samtali við fjóra um að vera áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest að hið minnsta sjö leikmenn fari frá félaginu í lok mánaðar þegar samningar þeirra eru á enda.

Vitað var að Anthony Martial og Raphael Varane færu báðir nú þegar samningar þeirra eru á enda.

United staðfestir einnig að Brandon Williams fái ekki boð um nýjan samning en hann hefur verið hjá félaginu frá níu ára aldri og spilað 51 leik fyrir aðalliðið.

United segir að samtal eigi sér stað við Jonny Evans og Tom Heaton um nýja samninga og búið sé að bjóða Omaro Forson nýjan samning. Forson er sagður ætla að hafna honum.

Viðræður við Shola Shoretire um nýjan samning eiga sér stað en Charlie McNeill fer frá félaginu en hann hafði komið við sögu hjá aðalliðinu.

Þá fara þeir Marcus Lawrence og Kie Plumley en þeir fá ekki boð um nýja samninga.

Tom Huddlestone sem verið hefur spilandi aðstoðarþjálfari U21 árs liðs félagsins fer einnig nú þegar samningur hans er að renna út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu