fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

United staðfestir að sjö leikmenn fari frítt í sumar – Eru í samtali við fjóra um að vera áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest að hið minnsta sjö leikmenn fari frá félaginu í lok mánaðar þegar samningar þeirra eru á enda.

Vitað var að Anthony Martial og Raphael Varane færu báðir nú þegar samningar þeirra eru á enda.

United staðfestir einnig að Brandon Williams fái ekki boð um nýjan samning en hann hefur verið hjá félaginu frá níu ára aldri og spilað 51 leik fyrir aðalliðið.

United segir að samtal eigi sér stað við Jonny Evans og Tom Heaton um nýja samninga og búið sé að bjóða Omaro Forson nýjan samning. Forson er sagður ætla að hafna honum.

Viðræður við Shola Shoretire um nýjan samning eiga sér stað en Charlie McNeill fer frá félaginu en hann hafði komið við sögu hjá aðalliðinu.

Þá fara þeir Marcus Lawrence og Kie Plumley en þeir fá ekki boð um nýja samninga.

Tom Huddlestone sem verið hefur spilandi aðstoðarþjálfari U21 árs liðs félagsins fer einnig nú þegar samningur hans er að renna út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu