fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Kjaftasaga í gangi um að Ten Hag verði rekinn í dag – Þessi dregur það í efa og bendir á ástæðuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Manchester United hafa síðustu daga verið að skoða stöðu félagsins og fara yfir tímabilið. Sú skoðun á að leiða í ljós hvort Erik ten Hag verði rekinn eða ekki.

Kjaftasagan á Englandi í dag er að mögulega verði Ten Hag rekinn í dag en slíkar sögusagnir fóru á kreik í gær.

Mark Goldbridge sem starfar hjá United Stand telur að ekki sé búið að taka ákvörðun um málið.

„Ef Garnacho veit þetta, þá veit allur klefinn þetta. Ef allur klefinn veit þetta þá myndum við vita að það væri búið að taka ákvörðun,“ segir Goldbridge en sagan á að koma frá Garnacho fjölskyldunni um að Ten Hag verði rekinn í dag.

Ljóst er að starf Ten Hag hangir á bláþræði eftir erfitt tímabil en sigur í enska bikarnum. Thomas Tuchel og Roberto de Zerbi eru mest orðaðir við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“