fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

United heldur áfram að skipta út starfsfólki – Ná í annan starfsmann frá City

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 12:30

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe eigandi Manchester United heldur áfram að gera breytingar utan vallar og skipta úr starfsfólki þar.

Nú hefur United ráðið til starfa Toby Craig sem nýjan yfirmann samskiptamála hjá félaginu.

Craig kemur frá Manchester City þar sem hann vann með Omar Berrada nýjum stjórnarformanni United sem kemur frá City.

Craig vann áður hjá Chelsea en hefur síðan þá verið hjá City en færir sig nú til United.

Hann tekur við af Ellie Norman sem kom til United árið 2022 frá Formúlu 1 en Norman fer núna í frí fram í október áður en hún tekur nýtt starf.

Þrátt fyrir að Craig fái sama starfstitil og Norman þá verður starfið öðruvísi, Craig mun aðeins einbeita sér að samskiptum og ásýnd félagisns út á við og verður Berrada hans yfirmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest