fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Jason og Ísak afgreiddu HK í Kórnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 21:15

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 0 – 2 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson(’45)
0-2 Ísak Snær Þorvaldsson(’51)

Lokaleik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en HK fékk granna sína í heimsókn í Kórinn.

Tæplega 1400 manns voru mættir til að sjá Breiðablik heimsækja HK-inga en þeir grænklæddu gengu burt með þrjú stig.

Ísak Snær Þorvaldsson er að hitna og er að komast í form en hann gerði annað mark liðsins í kvöld.

Jason Daði Svanþórsson hafði komið Blikum yfir í leik sem lauk með 2-0 útisigri.

Blikar eru í öðru sæti deildarinnar með 22 stig og eru þremur stigum á eftir toppliði Víkings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool