fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fréttir

Forsetakosningar 2024: Tölur komnar úr öllum kjördæmum – Halla heldur sínu striki og Bessastaðir virðast bíða hennar

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. júní 2024 01:24

Halla Tómasdóttir. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa tölur birst úr öllum kjördæmum í forsetakosningunum 2024. Fyrstu tölur birtust fyrir skömmu úr Suðvesturkjördæmi. Talin hafa verið á landsvísu 86.551 atkvæði. Munurinn milli Höllu Tómasdóttur og Katrínar Jakobsdóttur er svipaður og eftir að fyrstu tölur birtust í Reykjavík-Norður og Norðvesturkjördæmi. Atkvæðin skiptast þannig á landinu öllu.

Halla Tómasdóttir 32,4 prósent

Katrín Jakobsdóttir 26,3 prósent

Halla Hrund Logadóttir 15,4 prósent

Jón Gnarr 11,4 prósent

Baldur Þórhallsson 8,1 prósent

Arnar Þór Jónsson 5 prósent

Eins og áður eru aðrir framjóðendur með minna en 1 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einar segir fólk hafi upplifað Kastljósviðtalið sem árás á hinsegin samfélagið – „Fautaskapur“ hjá Snorra

Einar segir fólk hafi upplifað Kastljósviðtalið sem árás á hinsegin samfélagið – „Fautaskapur“ hjá Snorra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband náðist af manni að fróa sér á KoRn tónleikum – Sjáðu hamaganginn sem fylgdi

Myndband náðist af manni að fróa sér á KoRn tónleikum – Sjáðu hamaganginn sem fylgdi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Doktor í frumulíffræði svarar því hversu mörg kynin eru

Doktor í frumulíffræði svarar því hversu mörg kynin eru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi