fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

United skoðar að framlengja samning Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Manchester United á ár eftir af samningi sínum við félagið en nú skoðar félagið að framlengja samning hans.

Þannig er félagið með ákvæði í samningi hans um að framlengja hann um eitt ár.

Þetta ætlar félagið að gera samkvæmt enskum blöðum til að vera í sterkari stöðu til að selja Greenwood í sumar.

Atletico Madrid, Barcelona, Juventus og fleiri lið skoða það að kaupa hann í sumar.

Greenwood hefur risið upp á þessu tímabili á láni hjá Getafe og hefur náð að sanna ágæti sitt innan vallar eftir mjög erfið mál utan vallar sem er ástæða þess að United spilar honum ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum