fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Besta deild karla: Stjarnan lítil fyrirstaða fyrir Val

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 19:57

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti Stjörnunni í fyrri leik kvöldsins í Bestu deild karla. Um er að ræða leik sem er liður í 14. umferð þar sem þessi lið eru í Evrópukeppni í sumar.

Heimamenn voru betri í fyrri hálfleik og komust yfir á 35. mínútu með marki Jónatans Inga Jónssonar. Tryggvi Hrafn Haraldsson tvöfaldaði forskotið nokkrum mínútum síðar og staðan í hálfleik 2-0.

Tryggvi var aftur á ferðinni með mark á 54. mínútu og staðan orðin ansi vænleg fyrir Valsmenn. Hún varð enn betri þegar tuttugu mínútur lifðu leiks, en þá kom Patrick Pedersen Val í 4-0.

Skömmu síðar klóraði Örvar Eggertsson í bakkann fyrir Stjörnuna en Gísli Laxdal Unnarsson kom Val svo í 5-1 í restina.

Valur er í þriðja sæti með 18 stig en Stjarnan í því fjórða með 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning